News

Kínverski uppfinningarmaðurinn Jim Wong frá borginni Changzhou hefur hannað leysigeislatæki sem getur hæft moskítóflugur í ...
„Eiginkona mín, Ingunn Guðrún Árnadóttir, er með fjármuni í einkabankaþjónustu hjá Arion banka. Henni var nýverið tjáð að ...
Afríkuríkið Lesótó hefur lýst yfir neyðarástandi vegna hás atvinnuleysis meðal ungs fólks og atvinnumissis í landinu. Á vef BBC segir að óvissa um tolla frá bandarískum stjórnvöldum hafi aðeins bætt ...
Fjölmiðla- og fjarskiptafélagið Sýn hækkaði mest af félögum Kauphallarinnar eða um 7,4% í 27 milljóna veltu. Gengi Sýnar ...
Bandarískir hafnarstjórar segja að tollahækkun Trump á kínverskum krönum gæti hækkað viðhaldskostnað um tugi milljóna dala.
Raunverð á íbúðum, miðað við vísitölu íbúðaverðs án húsnæðis, hefur um það bil þrefaldast frá aldamótum. Frá aldamótum hefur íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu um það bil áttfaldast. Á sama tíma hafa laun ...
Linda Yaccarino, forstjóri samfélagsmiðilsins X, tilkynnti rétt í þessu að hún myndi stíga til hliðar. Ákvörðun hennar hefur ...
Forstjóri Landsvirkjunar segir mögulegt að afstýra einhverju tjóni með bráðabirgðaleyfi en ekki verði farið á fullt með ...
Gervigreindarfyrirtækið xAi vinnur nú að því að fjarlægja færslur frá gervigreindarforritinu Grok sem sýndu forritið ...
Hlutabréfaverð fjölmiðla- og fjarskiptafélagsins Sýnar hefur hækkað um 5,2% í tíu viðskiptum, sem nema samtals 27 milljónum ...
Viðbótarkostnaður sem hlýst og hefur hlotist af töfum í máli Hvammsvirkjunar hleypur á milljörðum fyrir Landsvirkjun. Sótt ...
Fyrrum sendiherrabústaður Íslands í London var seldur fyrir 22 milljónir punda, eða sem nemur yfir 3,6 milljörðum króna, á ...